17.8.2011

Marlene Dietrich

Falling in Love Again s÷ng Marlene Dietrich e­a MarÝa Magdalena von Losch eins og h˙n var upphaflega nefnd. Marlene fŠddist Ý BerlÝn, Ůřskalandi 27. desember ßri­ 1901. H˙n var­ snemma gˇ­ur fi­luleikari en meiddist ß hendi og neyddist til a­ hŠtta spila ß fi­luna. Tˇnlist var henni ■ˇ ßvallt hugleikin og sÚrkennileg r÷dd og raddbeiting ger­i ■a­ a­ verkum a­ h˙n skar sig ˙r fj÷ldanum ■egar h˙n s÷ng. ┴ri­ 1923 giftist Dietrich kvikmyndaleikstjˇranum Rudolf Sieber og hann kynnti hana fyrir manninum sem haf­i mest ßhrif ß feril hennar, Josef von Sternberg. Blßi engillinn eftir Sternberg er or­in sÝgild og hlutverk Dietrich sem Lola Lola er ■a­ sem h˙n er ■ekktust fyrir. ═ Fßlkanum 3. september ßri­ 1954 er skemmtileg grein sem fjallar um tilur­ myndarinnar. ╔g Štla a­ grÝpa a­eins ni­ur Ý ■essa grein.

Fßlkinn 3. September 1954.

 

┴ri­ 1929 var­ merkisßr i s÷gu kvikmyndanna. Ů÷gla myndin var­ a­ vÝkja fyrir talmyndinni. Ůetta byrja­i me­ Al Jolson, manninum sem s÷ng äme­ grßt i barkanum". Hann fÚkk a­alhlutverki­ Ý fyrstu talmyndinni, sem tekin var Ý U.S.A. äJazzs÷ngvarinn" hÚt h˙n. Ůessi mynd var­ stˇr-vinsŠl. Talmyndin haf­i sigra­. ═ BerlÝn var­ UFA-fÚlagi­ fyrst til a­ reyna ■essa nřjung, og byrja­i fyrstu talmyndina me­ hinum ßgŠta leikara Emil Jannings. H˙n hÚt äBlßi engillinn" og Joseph von Sternberg anna­ist leikstjˇrnina. Nafn hans var si­an lengi nefnt i s÷mu andrßnni og nafni­ Marlene Dietrich. Myndin segir frß smßmunas÷mum prˇfessor, Unrath, sem ver­ur hamslaus af ßst til ginnandi nŠturkl˙bbas÷ngdrˇsar, sem heitir Lola-Lola. Handriti­ a­ myndinni var fullgert og s÷ngvarnir samdir, og Emil Jannings ßtti a­ leika prˇfessorinn. En hver ßtti a­ vera Lola-Lola? Hřenan sem vaf­i ÷llum um fingur sÚr Ý nŠturknŠpunni äBlßi engillinn" og teyg­i prˇfessorinn ˙t ß galei­una? Ůa­ var ekki au­velt a­ finna ■essa äfemme fatale", sem bŠ­i ■urfti a­ geta dansa­ og leiki­ og umfram allt sungi­ lagi­ mikla: äIch bin von Kopf bis Fuss auf Liebe eingestellt Margar voru f˙sar til a­ taka Lolu a­ sÚr og Sternberg reyndi ■Šr allar en engin dug­i. Ůa­ var tilviljun a­ hann valdi Marlene. Sternberg sß hana i mynd, ■ar sm h˙n lÚk ß mˇti Hans Albers. H˙n lÚk ekki tiltakanlega vel, og ■a­ var au­sÚ­ a­ hlutverki­ var ekki fyllilega vi­ hennar hŠfi. En daginn eftir ger­i Sternberg bo­ eftir henni. Ůa­ kom fßt ß hana ■egar henni var rÚtt nˇtnabla­i­ me­ laginu frŠga, og sagt a­ finna rÚtta tˇninn Marlene fann hann. Og frß byrjun sřndi ■a­ sig a­ einmitt hin hßsa, dj˙pa r÷dd Marlene naut sÝn Ý laginu. Marlene var Lola-Lola frß fyrsta augnabliki. Og n˙ ger­ist ■a­ sem alla statista dreymir um. Ůegar Marlene haf­i sungi­ lagi­ til enda sag­i Sternberg: Ś Vi­ getum skrifa­ samninginn strax, ef ■Úr vilji­, fr˙ Dietrich. Sternberg haf­i sÚ­ ■a­ sem Ý henni bjˇ, og ■urfti n˙ ekki a­ leita lengra. Hann var a­eins 35 ßra en or­inn vÝ­frŠgur i kvikmyndaheiminum. Eiginlega var hann doktor Ý bˇkmenntum, frß hßskˇlanum i Wien og var eiginlega lÝkari fumandi lŠrdˇmsmanni en leikstjˇra ˙r bernsku kvikmyndanna. Eftir fyrstu Šfingarnar stŠkka­i Sternberg hlutverk Lolu-Lolu. Kvikmyndin haf­i Ý fyrst veri­ hugsu­ sem umger­ um hinn mikla leikara Jannings, en n˙ var henni breytt ■annig, a­ bŠ­i hann og Marlene ur­u a­alpersˇnur. Og Marlene ekki sÝ­ur. Ůa­ var sagt a­ Jannings felldi sig ekki vi­ ■essar breytingar, sem ger­ar voru ß handritinu, og statistarnir s÷g­u frß ■vi, a­ Ý atri­inu sem hann rŠ­st ß nŠturkl˙bbs÷ngmŠrina sem hefir lagt hann Ý lŠ­ing, hafi hann teki­ svo ˇ■yrmilega ß henni a­ h˙n hafi veri­ blß og marin um allan kroppinn Marlene var or­in ästjarna" l÷ngu ß­ur en äBlßi engillinn" var frumsřndur. Sternberg haf­i efnt til mikillar auglřsingastarfsemi til a­ gera hana frŠga, og Ý BerlÝn var frumsřningarinnar be­i­ me­ ˇ■reyju. En hvorki listamenn nÚ ßhorfendur ur­u fyrir vonbrig­um. Kvikmyndin var fyrsta flokks, bŠ­i hva­ tilh÷gun, ljˇsmyndun og leik snerti. Emil Jannings haf­i äyfirgengi­ sjßlfan sig" og hin nřja leikkona, Marlene Dietrich, sigra­i alla.- Ůetta var ˙r Fßlkanum ßri­ 1954.

 

═ upphafi fjˇr­a ßratugarins fl˙­u bŠ­i Dietrich og Sternberg uppgang nasismans Ý Ůřskalandi og settust a­ Ý BandarÝkjunum. H˙n festi fljˇtt rŠtur ■ar sem kvikmyndastjarna og ■ˇ h˙n vŠri ßfram gift Rudolf Sieber var hjˇnabandi­ frjßlslegt og ■au bŠ­i Ý fj÷lda sambanda vi­ anna­ fˇlk. Marlene var umdeild og ÷gra­i, klŠddist sÝ­buxum og kyssti konur fyrir allra sjˇnum, bŠ­i ß hvÝta tjaldinu og utan ■ess. Eftir henni var h÷f­ setningin; ä═ Evrˇpu skiptir ekki mßli hvort ■˙ ert karl e­a kona, vi­ stundum ßstaleiki me­ ■eim sem vi­ l÷­umst a­.ô Stanslausar s÷gur gengu um elskhuga og ßstkonur Dietrich, sem dŠmi mß nefna Frank Sinatra, John Kennedy, Edith Piaf og Gretu Garbo. Hva­ um ■a­, h˙n var sÚrst÷k leikkona me­ r÷dd sem sannarlega skar sig ˙r fj÷ldanum.

 

Marlene Dietrich lÚst Ý ParÝs ßri­ 1992. Vi­ skulum a­ lokum hlusta ß hana syngja lagi­ Look me over closely. Ůetta er tˇnleikaupptaka frß ßrinu 1954. Marlene kynnir sjßlf inn lagi­.

 

┌r Kviku 13. ßg˙st 2011 

Sem Lola Lola

 

Til baka

    Senda sÝ­u